Plott

Mikið er rætt um hvort bækur sem koma út hafi gott "plott", sérstaklega ef um glæpasögur er að ræða. Eftirminnilegustu og vinsælustu bækurnar (ég hika við að segja "bestu") bækurnar eru þó oft einmitt lausar við plott, eins og t.d. Karítas án titils og Svar við bréfi Helgu. Reyndar leiðast mér yfirleitt bækur þar sem… Continue reading Plott

Svar við bréfi Helgu (leikdómur)

Sú leikhússýning sem eflaust verður ein sú umtalaðasta og best sótta þetta vorið er Svar við bréfi Helgu, unnin upp úr samnefndri bók. Ég er nýbúinn á námskeiði hjá Endurmenntun HÍ um það hvernig þessi sýning var unnin, og er því alveg næstum því innanbúðar. Ólafur Egill Egilsson kom og talaði um það hvernig hann… Continue reading Svar við bréfi Helgu (leikdómur)