Snillingurinn Shaun Tan

Það þarf ekki alltaf orð í bækur til að þær verði að bókmenntum í hæsta gæðaflokki, því kynntist ég um daginn. Shaun Tan er Ástralskur listamður / rithöfundur sem "skrifaði" myndasöguna The Arrival, sem er ein af betri bókum sem ég las 2010. Í fyrra keypti ég til viðbótar bækurnar Lost And Found og Tales… Continue reading Snillingurinn Shaun Tan