Svar við bréfi Helgu (leikdómur)

Sú leikhússýning sem eflaust verður ein sú umtalaðasta og best sótta þetta vorið er Svar við bréfi Helgu, unnin upp úr samnefndri bók. Ég er nýbúinn á námskeiði hjá Endurmenntun HÍ um það hvernig þessi sýning var unnin, og er því alveg næstum því innanbúðar. Ólafur Egill Egilsson kom og talaði um það hvernig hann […]

More

Snillingurinn Shaun Tan

Það þarf ekki alltaf orð í bækur til að þær verði að bókmenntum í hæsta gæðaflokki, því kynntist ég um daginn. Shaun Tan er Ástralskur listamður / rithöfundur sem “skrifaði” myndasöguna The Arrival, sem er ein af betri bókum sem ég las 2010. Í fyrra keypti ég til viðbótar bækurnar Lost And Found og Tales […]

More

Með stjörnur í augunum

Twitter er yndislegt fyrirbæri. Ég byrjaði að nota Twitter fyrir vinnuna, en bjó mér þó líka til aðgang sjálfur sem lá að mest óhreyfður. Hægt og rólega hef ég þó verið að “fylgja” fleirum. Twitter virkar þannig að það geta allir “fylgt” þér, þ.e. séð allt sem þú skrifar, ólikt Facebook þar sem maður þarf […]

More